Námsgagnasjóður

 

Nýjar úthlutunarreglur Námsgagnasjóðs voru samþykktar 17. október 2016. Í fyrstu grein þeirra segir að hlutverk Námsgagnasjóðs sé að

leggja grunnskólum til fé til námsgagnakaupa í því augnamiði að tryggja val þeirra um námsgögn, sbr. 6. gr. laga um námsgögn nr. 71/2007.

 

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar stjórn sjóðsins til fjögurra ára í senn og úthlutar hún fjármunum, sem til ráðstöfunar eru á hverju

ári, skv. úthlutunarreglum sjóðsins.

 

Nánari upplýsingar um sjóðinn er að finna á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga, http://www.samband.is/verkefnin/skolamal/namsgagnasjodur/